Wanderung in der Westschweiz am Sonntag 25. Mai / Vorgönguferð ISVISS Sunnudaginn 25.maí

Vorgönguferð Ísviss sunnudaginn 25. Maí. Martin Schüler og Björn Oddson skipuleggja þessa skemmtilegu gönguferð. Staður: Dent de Vaulion á Le Pont í Vallée de Joux. Gönguferð frá Le Pont að  Dent de Vaulion og aftur til Le Pont (ca. 3 klukkustundir) aðra leið. Útsýni frá toppinum niður á vötnin (Lake Geneva, Neuchâtel, La Joux), alpana og […]

Ný dagssetning fyrir aðalfund Ísviss /Neues Datum für die GV vom Islandverein

Aðalfundi Ísviss sem halda átti mánudaginn n.k. hefur verið frestað til 2. Júni 2014. Fundurinn verður haldinn á Bahnhof Buffet veitingastaðnum í Olten kl. 18.30 (veitingastaðurinn er á brautarstöðinni). Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, kosning stjórnar. ——— Die GV des Islandvereins wird auf den 2. Juni 2014 verschoben. Die GV findet im Restaurant Bahnhof Buffet am Bahnhof […]

Bjórkvöld í Zurich 27.3.

Bjórkvöld Íslendinga í Zurich og nágrenni á fimmtudaginn 27.3. kl.19 Kæru Íslendingar í Zurich og nágrenni, þá er komin tími á bjórkvöld eftir langt og strangt vetrarfrí hjá bjórkvöldinu. Sami staður og sami tími og síðast. Mætum sem flest Tími: 19:00 Staður: The Lion Pub and Winebar Oetenbachgasse 6 8001 Zürich http://goo.gl/maps/6zNsU Fylgist með okkur […]

Skráning á Þorrablótið hafin – Anmeldung für das Thorrablot ab sofort

Aktuell_Weihnachten_1020818

Strípur? Litun og plokkun? Vax á bakið? Algjör óþarfi, en við fögnum öllum metnaðarfullum undirbúningi fyrir Þorrablótið sem fram fer 25. janúar n.k. Við höfum valið Þorrablótinu skemmtilegan stað í miðbæ Zürich, nánar tiltekið á Wirtschaft Neumarkt (þar sem árlegt jólaball ISVISS fer fram). Það verður partýstemning! Gísli Einarsson (Landinn/Út og suður á RÚV) stýrir […]

Skráning á jólaballið – Anmeldung für Jolaball 8.12.2013

Jólaball

Jóla jóla jóla…. er ekki kominn jólafiðringur í ykkur? Og þá er tími kominn til að skrá sig á jólaballið sem verður haldið sunnudaginn 8. des frá 14:30 til 17:30 í miðbæ Zurich. ISVISS færist alltaf nær nútímanum og nú fer skráning og greiðsla á aðgangsmiðum einungis fram á netinu. Þar sem jólasveinn þarf að […]

Mezzoforte á laugardagskvöld í Zurich – Mezzoforte spielt in Zürich am Samstagabend

Hier geht’s zum Ticketverkauf Jazz, Soul & Latin – auch in seiner 15. Ausgabe setzt das Zürcher Festival jazznojazz ganz auf Sounds aus Jazz & beyond. Unterstützt von der Zürcher Kantonalbank und ewz sind vom 30. Oktober bis 2. November 2013 vier üppige Konzertnächte angesagt mit nicht weniger als 18 Konzerten in der Gessnerallee Zürich, […]

Island Roman von Joachim Schmidt – Direktflüge EasyJet

Joachim B. Schmidt, svissneskur rithöfundur búsettur á Íslandi, ætlar að kynna bók sína “In Küstennähe” þann 25. október hjá Orell Füssli Buchhandlung am Bellevue. Sögusvið bókarinnar er Ísland – nánar tiltekið Ísafjörður. Zurich liest ——- «In Küstennähe» ist ein Island-Roman, ein Krimi, die wunderbare Geschichte einer sonderbar mürrischen, rätselhaften Freundschaft eines Greises und eines jungen […]

Anmeldung zum Herbstbrunch – Skráning á haustfagnað ISVISS 27.10.2013

Logo_gross

Við minnum á haustfagnað ISVISS næstkomandi sunnudag 27.október frá kl.11 til kl.15. Árlegur haustbrunch ISVISS er einn af 6 föstum viðburðum í dagskrá ISVISS á hverju ári. Skoða viðburðaskránna hér. Endilega mætið með alla fjölskylduna og hittið landa ykkar og Íslandsvini í ekta svissneskum brunch. Skráið ykkur hér. Sunnudaginn 27.10.2013 Frá kl.11 til kl.15. Crazy […]

Tónleikar/Konzerte: Snorri Helgason & Emiliana Torrini

8780_quadhalf

Framboðið af íslenskum tónleikum í Sviss er sífellt að aukast og það liggur við að hér séu fleiri tónleikar en á Íslandi.  – Es kommen ständig neue Isländische Musiker in die Schweiz und wir melden es gleich auf Facebook. Svavar Knútur er nýbúin að heimsækja Sviss og á morgun er Snorri Helgason hér. Og í […]

Viðburðadagatal – Jahresprogramm 2013/2014

Matterhorn

Takið þessa daga frá / Bitte diese Tage reservieren! 27. október 2013: Haustbrunch fyrir utan Zurich 8. desember 2013: Jólaball í miðbæ Zurich 25. janúar 2014: Þorrablót í miðbæ Basel eða miðbæ Zug 14. apríl 2014: Aðalfundur á veitingastaðnum Bahnhofbuffet í Olten kl.18 (nú er aðalfundur aðskilin vorgöngunni!) 24. maí 2014: Vorganga í Vestur-Sviss, í […]